Nú er veriđ á fullu ađ undirbúa íţróttamiđstöđina fyrir komu páskagestanna. Á síđustu páskum var sett algjört ađsóknarmet í sundlauginni og viđ heyrum ađ mikill áhugi er fyrir ţessum frábćra heislubrunni okkar bolvíkinga.
Opnunartíminn ţetta áriđ ćtti öllum ađ nýtast vel opiđ alla páskadagana ţe frá fimmtudegi til mánudags frá kl 10.00 til kl.18.00.
Ţađ er nefnilega alveg gráupplagt ađ byrja daginn á góđum sundsprett og láta svo heitupottanna gćla viđ sig á eftir.
Síđan ađ lokinum góđum sólríkum degi á skíđunum ađ skella sér í sundlaug Bolungarvíkur og láta ţćgilegu ţreytuna líđa úr sér, áđur en gengiđ er inn í vestfirska kvöldiđ sem engu er líkt.
Sundlaug Bolungarvíkur er sú albesta hér um slóđir fyrir fjölskyldufólk , frábćr ađstađa í sundlaugargarđinum ţar sem börnin keppast viđ hverja salibununa af annari í hinni frábćru vatnsrennibraut stađarins.
Velkomin í sundlaug Bolungarvíkur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 15.3.2008 | 15:52 | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.