Þá er sumarfríið búið og nú er bara að snúa sér að verkefnunum framundan af fullum þunga.
Sumarið var mér og fjölskyldu minni einstaklega skemmtilegt og áttum við hjónin ófáar stundirnar með börnum okkar og fjölskyldum þeirra.
Einnig áttum við skemmtilegar stundir í útlegum með vinarfólki okkar í ferða og skemmtunarklúbbnum Túrillu.
Slegið var aðsóknarmet í sundlaug Bolungarvíkur. Uppbygging sundlaugargarðsins sem fyrri meirihluti stóð að að gera hefur heldur betur sannað gildi sitt og það var gaman að verða vitni að því hversu gestir voru almennt ánægðir með aðstöðuna, og vatnsrennibrautin sló heldur betur í gegn hjá gestum á öllum aldri. Sundlaug Bolungarvíkur var inn þetta sumarið hér vestra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.8.2008 | 19:11 | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.