ţađ er í ađra röndina gaman, en um leiđ sorglegt, ađ heyra í hinum kóngabáu frjálshyggjupostulum mönnum eins og Pétri Blöndal sem í Bítinu í morgun varađi menn ítekađ viđ ađ horfa til fortíđar í umrćđunni um ţá hörmulegu stöđu sem búiđ er ađ sigla ţjóđfélaginu í.
Nú skiptir máli ađ horfa fram á viđ, sagđi hann, og allir ađ fara ađ ausa dallinn .
Stađan er hinsvegar orđin grafalvarleg
Ţađ ţarf ađ koma ţeim mönnum frá verkinu sem fram ađ ţessu hafa horft á dallinn rekast á hvert frjálhyggjuskeriđ af öđru án ţess ađ svo mikiđ sem ađ taka í stýriđ.
Ţetta eru sömu menn, strengjabrúđur flokksins blá, sem setiđ hafa í farţegasćtunum á međan Dabbi kóngur hefur vađiđ langt út fyrir sitt valdsviđ í bankanum og kveikir stöđugt fleiri elda sem engu skila nema áframhaldandi útrýmingu hinnar sárţjáđu og vesölu krónu.
Horfiđ fram horfiđ fram!!!! hrópar frjálshyggjan međ axlaböndin slitin og brćkurnar á hćlunum.
Svei mér ţá,- ég held ađ ţetta sé í fyrsta sinn sem ég bíđ međ óţreyju eftir stefnurćđu Davíđs sem Geir Haarde fćr náđasamlegast ađ lesa upp í beinni frá alţingi í kvöld.
Skildi hann bođa ţjóđstjórn eđa jafnvel ţjóđastjórn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 2.10.2008 | 14:31 | Facebook
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.